Algengar spurningar

Hversu lengi leigi ég myndakassan?


Leigan miðast við 24 klst eða samkvæmt samkomulagi. Ef þú t.d leigir myndakassa á föstudegi - þá gerum við ráð fyrir því að tækinu sé skilað í kringum hádegi eða samkvæmt samkomulagi.
Hvað kostar leigan ?


Verð er skráð á öllum vörum sem eru á síðunni. endilega hringja í okkur eða senda okkur tölvupóst.
Fæ ég að eiga allar myndirnar ?


Sá sem leigir myndakassann fær aðgang að myndum í skýjinu í tvö ár. Þú hefur val um að vista myndirnar hjá þér.
Má ég sækja sjálf/ur


Þér er velkomið að sækja til okkar og skila samkvæmt samkomulagi.
Hvenær þarf ég að greiða ?


Þú hefur val um að greiða strax við bókun eða greiða þann dag sem leigan á sér stað.
Hvernig greiði ég ?


Þú getur greitt í verslun Partýbúðarinnar, millifært eða símgreitt með kreditkorti,